JÓLAKNÚS frá HJÓLASTÓLASVEITINNI

HJÓLASTÓLASVEITIN óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum stuðninginn á árinu.

Í albúmið eru komnar myndir frá síðast gigginu okkar í Gaflaraleikhúsin 2. des. sl. sjá HÉR

Meðan við leggjumst í jólahýðið erum við að huga að því að klára heimildarmyndina okkar um ferðir sveitarinnar um landið. Stefnum svo á gigg í janúar og febrúar. Nánar auglýst síðar.

JÓLAKNÚS Á YKKUR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband