Lög

Lög Hjólastólasveitarinnar  

1. grein 

Félagiđ heitir Hjólastólasveitin 

2. grein. 

Tilgangur félagsins er ađ skemmta fólki međ uppistandi víđs vegar, innan lands sem utan. Vekja athygli á málefnum hreyfihamlađra og annarra fatlađra í samfélaginu og efla heilsu allra landsmanna međ hlátri.  

3. grein. 

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná m.a. međ ţví ađ međlimir félagsins flytji frumsamiđ efni á skemmtikvöldum, hátíđum, fundum og öđrum uppákomum, sjálfstćtt og/eđa í samvinnu viđ einstaklinga, félög og ađra hópa. 

4. grein. 

Ađalfund skal halda í apríl ár hvert. Ađalfundur fer međ ćđsta vald í félaginu. Dagskrá ađalfundar: 

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  • Skýrsla formanns.
  • Afgreiddir endurskođađir reikningar félagsins.
  • Afgreiđsla tillagna sem borist hafa fundinum, svo sem lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar og skođunarmenn reikninga.
  • Önnur mál. 

Ađalfund skal bođa međ minnst viku fyrirvara. Heimilt er ađ bođa fundinn međ tölvupósti en ćskja um stađfestingar ađ hann hafi veriđ móttekinn. Ađalfundur er lögmćtur, ef löglega er til hans bođađ. Á ađalfundi skal kjósa fimm menn í stjórn og einn til vara. Stjórn skipar, formann, ritara, gjaldkera og tvo međstjórnendur og einn varamann.  Allir skulu kosnir til eins árs í senn. 

5. grein. 

Stjórnin fer međ framkvćmdarstjórn á milli ađalfunda. Skipuleggur uppistand og önnur verkefni. Hún skal fćra reikninga félagsins og leggja ţá endurskođađa fyrir ađalfund. Reikningsáriđ er almanaksáriđ. 

6. grein. 

Inntaka nýrra félaga getur stjórn samţykkt á almennum stjórnarfundi sínum.  

7. grein. 

Fé ţví sem félagiđ kemst yfir međ starfsemi sinni eđa eignast á annan hátt skal variđ til greiđslu skulda félagsins og kostnađar viđ starfsemi ţess.  Verđi ágóđi af starfsemi félagsins, skal hann mynda sjóđ til eflingar starfsemi félagsins. Sjóđurinn skal ávaxtađur í viđurkenndri bankastofnun. 

8. grein. 

Hćtti félagiđ starfsemi sinni skulu eignir ţess ef einhverjar eru annađ hvort afhentar Halaleikhópnum til varđveislu, uns annađ félag međ sambćrileg markmiđ verđur myndađ og skal ţađ ţá erfa eignirnar eđa til stofnenda félagsins. Stjórn félagsins tekur ákvörđun um ofangreint atriđi.  

9. grein. 

Tillögum til lagabreytinga skal koma til stjórnar eigi síđar en ţremur vikum fyrir ađalfund. Lagabreytingar skal geta í ađalfundarbođi. 

10. grein. 

Tillögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og séu ľ hlutar fundarmanna međ breytingunni.   

Lög ţessi öđlast ţegar gildi. 

Lög samţykkt á stofnfundi Hjólastólasveitarinnar 11. janúar 2008.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband