2.10.2010 | 01:07
Erum enn á lífi og í rokna stuði
HJÓLASTÓLASVEITIN stækkar og þroskast þó hún sé ekki dugleg að blogga. Í sumar hefur sveitin unnið mikla hugmyndavinnu. Og nú í haust bættist nýr meðlimur við sveitina Elva Dögg Gunnarsdóttir sem gefur sveitinni alveg nýtt yfirbragð en hún er með Tourett.
Sveitin vinnur nú að upptökum á sketsum í samvinnu við sov.is og æfir upp prógramm sem flutt verður að Bifröst og í Hafnarfirði bráðlega. Þá erum við líka að vinna í eldra efni fyrir heimildarmyndina okkar.
Endilega kíkið á okkur á Facebook þar sem við förum geyst þessa dagana
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.